6.6.04

Til hamingju Erling og Sigrún!!!
Mig langar til að óska stórvinum mínum þeim Erling og Sigrúnu innilega til hamingju. Á föstudag eignuðust þau stóra og stæðilega stúlku, 15 merkur og 52 cm. Mæðgunum heilsast víst vel. Þetta eru magnaðar gleðifréttir og Hrútarnir geta vart beðið eftir að berja þessa nýju frænku sína augum.