16.2.07

Evróvisíon
Ég vildi bara minna alla saman á að kjósa hann Eika Hauks annað kvöld. Ég tel að um það geti allir sameinast, rauðhærðir jafnt sem aðrir. Ég veit að Eiki treystir sérstaklega á stuðning gamals nemanda síns. Þessi fyrrum nemandi hans dvelur nú flestum stundum á Kleppi þar sem hann styttir sér stundir við ljóða- og sms-skriftir.

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þú elskar sms sendingar um miðja nótt. Ég get hins vegar með engu mótið kosið rauðhærðan mann.
Kv.Bjarni

17 febrúar, 2007 16:45  
Anonymous Nafnlaus said...

Það hafði greinilega engin áhrif þó að helvítis Stiftamtmaðurinn hafi ekki kosið Eika. Við hér í Ystaseli lágum hins vegar ekki á liði okkar og greiddum Eikanum tíu atkvæði.

17 febrúar, 2007 23:10  
Anonymous Nafnlaus said...

Suss, suss, suss!
Enda rauðhærð bæði tvö.
Guðmundur hefur pottþétt kosið Friðrik Ómar, sýndist hann vera að dilla mjöðmum þegar ég keyrði þar framhjá í gær.
Bið að heilsa öllum fjórum vistmönnunum í Ystaseli.
Kv.Bjarni

18 febrúar, 2007 15:42  
Anonymous Nafnlaus said...

Ertu að gefa í skyn að faðir minn sé samkynhneigður?
Mér finnst liggja beinna við að Guðmundur Hjálmarsson hafi kosið skallabróður sinn Gunnar Hjálmarsson.

18 febrúar, 2007 16:30  
Anonymous Nafnlaus said...

Hahaha!
Það voru þín orð. Fannst bara líklegt finnst að Guðmundur var að dilla mjöðmum að það væri við taktvisst lag Friðriks Ómars. En ætli ég hefði ekki frekar átt að nefna Dr.Gunna... sem er bæði rauðhærður og sköllóttur. Fjölskylduleyndarmál?

19 febrúar, 2007 14:00  

Skrifa ummæli

<< Home