23.1.07

Hvílík snilld!!
Ég sit hérna og er að horfa á endursýninguna af leik Íslands og Frakklands frá í kvöld. Og hvílík mögnuð snilld!!! Þetta er bara einhver besta frammistaða sem ég hef nokkru sinni séð. Frábær karakter að koma svona sterkt tilbaka eftir að hafa drullað langt upp á bak á móti Úkraínu í gær.
Gríðarlega ánægður með Loga Geirsson, hann er að koma skemmtilega á óvart. Og Markús líka að koma sterkur inn eftir að Logi meiddist. Og Birkir Ívar - þvílíkur stórleikur. Og Alexander!! og Guðjón Valur!! O.s.frv.!!
Koma svo - og taka bara titilinn!
Nei róum okkur alveg - við munum sennilega tapa síðan fyrir Túnis á miðvikudaginn.

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Muna: Í blíðu og stríðu.

Trúlega eru upphafsmenn þessarar setningar stuðningsmenn Fram:)

Nei bara djók.

Áfram Ísland!!!!

27 janúar, 2007 13:55  
Anonymous Nafnlaus said...

Patrekur?

29 janúar, 2007 14:46  
Anonymous Nafnlaus said...

Arnór Atla!

29 janúar, 2007 22:22  
Anonymous Nafnlaus said...

Kæri Daði. Bjarni hefur undir höndum (nema hann hafi hent því) skemmtilega frétt sem ég fann á mbl.is sem ég hef týnt slóðinni á. Spurðu hann um þetta. Svo verðum við að fara að finna þetta Mannlífsblað.

31 janúar, 2007 19:30  
Anonymous Nafnlaus said...

Sæll Gay-er!
Man ég eftir að hafa farið með Viðari nokkrum á bókasafn Gerðubergs og gert leit að Mannlífsblaði þessu. Skilaði leit sú litlum, nánar tiltekið engum árangri.

31 janúar, 2007 23:59  

Skrifa ummæli

<< Home