31.10.05

Fertugur kappi
Í dag fagnar merkismaðurinn Denis Irwin fertugsafmæli sínu. Þessi sigursælasti leikmaður í sögu Man. Utd. á sér dyggan stuðningsmann hér á Íslandi. Sá maður er oft kenndur við Svíþjóð og jafnvel kjötbollur. Til hamingju með kallinn Atli!! Njóttu dagsins.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home