15.12.03

Rasismi
Ég er að fara í próf í námskeiðinu Um rasisma á miðvikudaginn. Mér datt í hug að læða inn hérna einum fróðleiksmola ykkur til skemmtunar:
Franski líffræðingurinn Cuvier hélt því fram að engum undrum sætti að hvíti maðurinn hefði lagt heiminn undir sig og að framfarir hans í vísindum væri mestar. Ástæðuna fann hann í hörundslitnum, þ.e. hvíti maðurinn er fremstur vegna þess að hann er hvítur.
Já sannarlega góð röksemdafærsla hjá honum Cuvier kallinum. Hann var sko allavega ekkert fífl.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home