14.4.06

Hamingjuóskir
Ég var að fá þær fréttir að vinir mínir þau Harpa og Haukur (Hagnaðurinn) hefðu eignast stelpu fyrr í dag. Ég óska þeim innilega til hamingju með það og nú er bara að bíða og sjá hvort stúlkan muni hljóta nafnið Sigurrós, veðbankar eru bjartsýnir.
Maður bloggar nú ekki á hverjum degi og því tilvalið til að koma fleiri hamingjuóskum áleiðis hér á síðu þessari. Þannig er nefnilega að hann Kiddi Yo (á launaskrá hjá Arsenal) og Erla kærastan eignuðust ekki alls fyrir löngu stelpu sem þau hafa nefnt Örnu Lind. Til hamingju með það!
Jæja best að fara að læra aftur, skemmtilegir páskar hjá mér.

7 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju, Harpa!

Þinn gamli félagi og vinur,

18 apríl, 2006 00:48  
Anonymous Nafnlaus said...

Takk Daði og Gústi fyrir góðar kveðjur;) Þið eruð velkomnir (já og Heiða líka) að koma og kíkja á litlu dömuna hvenær sem er..eða á ég að segja Sigurrós? ;)

Kv. Harpa, Haukur og litla skvís

18 apríl, 2006 15:40  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég vill óska Daða til hamingju með ljóð dagsins 15.apríl
http://www.ljod.is/daypoem.php?s...Date=2006-04- 15

20 apríl, 2006 22:34  
Anonymous Nafnlaus said...

http://www.ljod.is/poempage.php?sView=poet-view&iPoetID=2477&sSearch=authors

Öll ljóðin 48.

21 apríl, 2006 17:03  
Anonymous Nafnlaus said...

Brandarinn sem aldrei varð þreyttur.

22 apríl, 2006 13:23  
Anonymous Nafnlaus said...

,,Brandarinn sem aldrei varð þreyttur"
http://www.ljod.is/firstpage.php

25 apríl, 2006 14:26  
Anonymous Nafnlaus said...

Very nice site! St paul neuromuscular dentist Fisher price high chair voyeur Linux web server shareware rating accounting software 0.42+survey+ultram columbus golf Refinancing second mortgage goldmedalmortgage.com

24 apríl, 2007 09:08  

Skrifa ummæli

<< Home